Weghevyll (1994-95)

Hljómsveitin Weghevyll (ýmis konar ritháttur fylgdi nafni sveitarinnar s.s. Weghefill, Veghevyll, Weghefyll o.s.frv.) starfaði á árunum 1994 og 95 er hún keppti í tvígang í Músíktilraunum Tónbæjar, sveitin var af höfuðborgarsvæðinu. Vorið 1994 voru meðlimir sveitarinnar þeir Birkir Rúnar Gunnarsson trommuleikari, Ólafur Páll Jónsson bassaleikari, Þór Marteinsson gítarleikari, Ágúst Arnar Einarsson gítarleikari og Gunnar Ingi…

Tígulkvartettinn [1] (1952-54)

Söngkvartettinn Tígulkvartettinn starfaði á fyrri hluta sjötta áratugarins og gaf þá út nokkrar plötur. Meðlimir kvartettsins voru Guðmundur H. Jónsson, Hákon Oddgeirsson, Brynjólfur Ingólfsson og Gísli Símonarson, en Jan Morávek stjórnaði honum. Það var fyrst árið 1952 sem Tígulkvartettinn lét að sér kveða en þá kom út tveggja laga splitplata með kvartettnum og Soffíu Karlsdóttur,…