Chromdalsbræður (1981)

Chromdalsbræður (Krómdalsbræður) mun hafa verið tíu manna sönghópur unglinga á Akureyri starfandi árið 1981 eða jafnvel 82. Þessi hópur kom fram opinberlega í fáein skipti og var undanfari hljómsveita eins og Skriðjökla og ½ sjö (Hálfsjö). Glatkistan hefur ekki upplýsingar um alla meðlimi Chromdalsbræðra en meðal þeirra gætu Kolbeinn Gíslason, Ómar Pétursson, Jón Haukur Brynjólfsson,…

½ 7 (1981-83)

Nýbylgjurokksveitin ½ 7 (Hálfsjö) frá Akureyri var líklega stofnuð sumarið 1981. Ári síðar (1982) var hún skráð til leiks á fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar og SATT en hvergi er að finna heimildir um að hún hafi keppt þar, að minnsta kosti komst hún þar ekki í úrslit. Síðar (veturinn 1982-83) vann sveitin tónlist við rokksöngleikinn Lísu…