Færibandið [1] (1989)

Þrátt fyrir nokkurn fjölda hljómsveita sem borið hafa nafnið Færibandið virðist sú fyrsta ekki hafa verið starfrækt fyrr en við lok níunda áratugar síðustu aldar, þá starfaði sveit undir þessu nafni árið 1989 á Selfossi og var skipuð nokkrum ungum tónlistarmönnum sem flestir áttu eftir að koma víða við sögu í sunnlensku tónlistarlífi. Færibandið starfaði…

Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur (1990-92)

Hljómsveitin með langa nafnið, Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur, varð landsþekkt fyrir nafn sitt en sveitin lék eins konar skrýtirokk samkvæmt eigin skilgreiningu, í anda dauðarokksins sem þá var í hávegum haft. Nafn sveitarinnar kemur úr Stuðmannabókinni Draumur okkar beggja e. Illuga Jökulsson en þar kemur þessi setning fyrir í…