Fresh [2] (1997)

Hljómsveit að nafni Fresh starfaði á Akranesi innan Fjölbrautaskóla Vesturlands, og tók haustið 1997 þátt í tónlistarkeppni nemendafélags skólans sem það árið gekk undir nafninu Frostrokk 1997. Sveitin sigraði þá keppni og átti í kjölfarið tvö lög á safnplötunni Frostrokk 1997, sem gefin var út á vegum nemendafélagsins vorið 1998. Meðlimir sveitarinnar voru þau Óli…

Gammel dansk (1992-2012)

Erfitt er að finna neinar haldbærar upplýsingar um hljómsveit úr Borgarnesi sem bar nafnið Gammel dansk (Gammeldansk) en sú sveit starfaði í ríflega tvo áratugi með hléum af því er virðist, í kringum aldamótin 2000. Elstu heimildir um sveitina er að finna frá því um 1992 og þær yngstu síðan 2012, sveitin gæti þó hafa…