Gunnar Erlendsson [2] (um 1940-)
Gunnar Erlendsson var einn fjölmargra ungra rokk- og dægurlagasöngvara sem spratt upp á sjónarsviðið í kjölfar rokkbylgjunnar upp úr 1955. Gunnar var líklega fæddur í kringum 1940 og var lýst sem Tommy Steele týpunni en hann kom þá gjarnan fram með gítar meðan hann söng. Gunnar kom líklega fyrst fram vorið 1957 og svo með…

