Stundin okkar [annað] (1966-)

Lífseigasti sjónvarpsþáttur íslenskrar fjölmiðlasögu er Stundin okkar en þátturinn hefur verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins frá upphafi stofnunarinnar og allt fram á þennan dag. Stundin okkar sem lengst af hefur verið á dagskrá sjónvarpsins á sunnudagseftirmiðdögum, hóf göngu sína í desember 1966 og var í fyrstu í umsjón Hinriks Bjarnasonar, þátturinn hefur síðan þá verið nánast…

Traustur og Tryggur (1999-2001)

Hljómdiskar með Ævintýrum Trausts og Tryggs komu út á geislaplötum og snældum um tveggja ára skeið í kringum aldamótin á vegum Heimsljóss, og nutu vinsælda hjá yngri kynslóðunum. Leikararnir Felix Bergsson og Gunnar Helgason fluttu þar leikþætti með söngvum ásamt tónlistarmanninum Jóni Ólafssyni en sá síðast nefndi annaðist allan tónlistar- og upptökuþáttinn. Einnig var leikkonan…