RGP 103 Blues Band spilar á RVK Bruggfélag

Hljómsveitin RGP 103 Blues Band spilar á RVK Bruggfélag, Tónabíó Skipholti 33, þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20:30. Meðlimir sveitarinnr eru þeir Rúnar Þór gítarleikari og söngvari, Pétur Stefánsson (PS & co) gítarleikari og söngvari, Gunnar Örn Sigurðsson gítarleikari og söngvari, Rúnar Vilbergsson trommuleikari og Árni Björnsson bassaleikari. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru vel…

Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur

Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir blúskvöldi í kvöld þriðjudaginn 21. október kl. 20:30 á RVK Bruggfélag – Tónabíói, Skipholti 33 en þar stígur hljómsveitin Singletons á svið. Singletons skipa þeir: Hannes Birgir Hjálmarsson söngvari og gítarleikari, Gunnar Örn Sigurðsson gítarleikari, Árni Björnsson bassaleikari, Steinar Björn Helgason trommuleikari og Ragnar Ólason trommuleikari. Aðgangur er ókeypis en frjáls…

Lame dudes og Strákarnir hans Sævars á Café Rosenberg

Blúsfélag Reykjavíkur efnir til Blúskvölds mánudagskvöldið 6. mars klukkan 21, á Café Rosenberg. Tvær sveitir, Lame dudes og Strákarnir hans Sævars munu þá troða upp. Hljómsveitin Lame Dudes fagnar 10 ára starfsafmæli á þessu ári en meðlimir sveitarinnar sem munu spila á blúskvöldinu eru: Hannes Birgir Hjálmarsson söngvari og gítarleikari, Snorri Björn Arnarson gítarleikari, Gauti…

Reðr (1981-84)

Hljómsveitin Reðr mun hafa starfað í Hlíðunum á níunda áratug síðustu aldar. Reðr mun upphaflega hafa verið starfandi í Hlíðaskóla og síðan Menntaskólanum við Hamrahlíð, sé tekið mið af því gæti sveitin hafa verið starfandi u.þ.b. á árunum 1981-84. Meðlimir sveitarinnar Einar Rúnarsson hljómborðsleikari (Sniglabandið, Blúsmenn Andreu o.fl.), Guðbrandur Gísli Brandsson söngvari, Gunnar Örn Sigurðsson…