Folatollur (1988)

Hljómsveitin Folatollur var starfandi vorið 1988 og lék þá á skemmtun hestamanna á höfuðborgarsvæðinu, að öllum líkindum var um skammlífa sveit að ræða – jafnvel setta saman fyrir þessa einu uppákomu. Meðlimir Folatolls voru þeir Bjarni Sigurðsson píanóleikari, Hafliði Gíslason söngvari, Jens Einarsson gítarleikari og söngvari og Guðmundur R. Einarsson trommuleikari, einnig mun Hinrik Ragnarsson…

Kartöflumýsnar (1991-99)

Hljómsveitin Kartöflumýsnar var gæluverkefni nokkurra stúdenta við læknadeild Háskóla Íslands á tíunda áratug síðustu aldar. Reyndar er allt eins hægt að kalla Kartöflumýsnar fjöllistahóp frekar en hljómsveit en sveitin var duglega að búa til myndbönd, og vakti reyndar einna mest athygli fyrir eitt slík sem sveitin strippaði í. Meðlimir Kartöflumýsna voru ekki tónlistarmenn í þrengsta…