Halldór Jónsson (1873-1953)

Séra Halldór Jónsson prestur á Reynivöllum í Kjós var á fyrri hluta 20. aldarinnar meðal afkastamestu alþýðutónskálda landsins en líklega samdi hann vel á þriðja hundrað söng- og sálmalaga, ríflega helmingur þeirra kom út í nótnaheftum og mörg þessara laga voru vel þekkt og sungin við raust á samkomum í Kjósahreppnum á sínum tíma. Halldór…

Þarmagustarnir (1983-84)

Hljómsveitin Þarmagustarnir vakti nokkra athygli um miðjan níunda áratuginn. Sveitin var stofnuð í Kópavogi haustið 1983 og stuttu síðar keppti hún í Músíktilraunum Tónabæjar, sem þá voru haldnar öðru sinni. Þar komust Þarmagustar í úrslit og enduðu í öðru til þriðja sæti ásamt Bandi nútímans en Dúkkulísurnar sigruðu Músíktilraunirnar það árið. Meðlimir sveitarinnar, sem var…