Umboðsþjónustan [umboðsskrifstofa] (1985-86)

Fyrirtæki sem bar nafnið Umboðsþjónustan starfaði í fáeina mánuði veturinn 1985-86 og annaðist þá umboðsmennsku fyrir fjölda hljómsveita og tónlistarmenn s.s. Stuðmenn, Grafík, Herbert Guðmundsson, Magnús Þór Sigmundsson og Fiction auk annarra skemmtikrafta. Það voru þeir Sævar Pálsson og Halldór Sighvatsson sem voru eigendur og framkvæmdastjórar Umboðsþjónustunnar en þeir sáu einnig um að halda utan…

Grundartangakórinn – Efni á plötum

Grundartangakórinn – Grundartangakórinn Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: STJÁ 001 Ár: 1991 1. Við heimtum aukavinnu 2. Nú lækkar sól 3. Lítill drengur 4. Reyndu aftur 5. Óli lokbrá 6. Litla flugan 7. Án þín – með þér 8. Einhvers staðar, einhvern tímann aftur 9. Lítill fugl 10. Ég þakka 11. Sixteen tons 12. Einbúinn 13. Ljósbrá 14.…