Grundartangakórinn – Efni á plötum

GrundartangakórinnGrundartangakórinn - Grundartangakórinn – Grundartangakórinn

Útgefandi: eigin útgáfa
Útgáfunúmer: STJÁ 001
Ár: 1991
1. Við heimtum aukavinnu
2. Nú lækkar sól
3. Lítill drengur
4. Reyndu aftur
5. Óli lokbrá
6. Litla flugan
7. Án þín – með þér
8. Einhvers staðar, einhvern tímann aftur
9. Lítill fugl
10. Ég þakka
11. Sixteen tons
12. Einbúinn
13. Ljósbrá
14. My lord
15. Side by side

Flytjendur

Grundartangakórinn undir stjórn Lárusar Sighvatssonar – söngur
Flosi Einarsson – píanó
Eðvarð Lárusson – bassi og gítar
Eiríkur Guðmundsson – trommur
Halldór Sighvatsson – slagverk
Páll Einarsson – kontrabassi