Kennarabland MS (1993-94)

Kennarabland MS var hljómsveit nokkurra kennara innan Menntaskólans við Sund en hún starfaði 1993 og 94 og kom í nokkur skipti fram m.a. á kosningauppákomum R-listans fyrir bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar vorið 1994. Meðlimir Kennarablands MS voru Ársæll Másson gítarleikari (Bambínós o.fl.), Hákon Óskarsson trompet- og básúnuleikari, Þórður Jóhannesson gítarleikari og Þorgeir Rúnar Kjartansson saxófónleikari (Júpiters…

Reggae on ice (1992-99)

Þótt Reggae on ice muni seint skipa sér meðal stærstu hljómsveita íslenskrar poppsögu er þó tvennt sem hennar verður minnst fyrir, annars vegar að vera fyrsta hljómsveitin á Íslandi til að sérhæfa sig í reggí-tónlist, hins vegar fyrir að ala upp af sér tónlistarmennina Matthías Matthíasson og Stefán Örn Gunnlaugsson. Réttast er að tala um…

Elsku Unnur (1990-92)

Unglingahljómsveitin Elsku Unnur (með augljósa skírskotun í lag með Greifunum) starfaði í kringum 1990 í Breiðholtinu og Árbæ. Sveitin var líkast til stofnuð snemma árs 1990 af þeim Bjarka Friðrikssyni söngvara (d. 1993), Albert [?], Bjössa [?] og Arnari [?] en fljótlega bættust bræðurnir Birgir Örn (Maus o.fl.) og Viktor Steinarssynir. Ekki liggur fyrir hver…