Hróðmundur hippi (1992-93)

Hróðmundur hippi var hljómsveit úr Garðabæ og var nokkuð virk meðan hún starfaði, sem var á árunum 1992 og 93. Hróðmundur hippi var líkast til stofnuð 1992 og lék hún þá í nokkur skipti opinberlega bæði í heimabæ sínum en einnig t.d. á tónleikum ungsveita í félagsmiðstöðinni Fellahelli í Breiðholti. Ekki er að finna neinar…

Gort (1995)

Hljómsveitin Gort úr Garðabæ keppti í Músíktilraunum 1995 og komst þar í úrslit, ekki lenti hún þar í efstu sætum en fiðluleikari sveitarinnar Hrafnkell Pálmarsson (sem einnig spilaði á gítar) var kjörinn besti hljóðfæraleikarinn á „önnur hljóðfæri“. Auk Hrafnkels skipuðu Gort þau Hugi Guðmundsson gítarleikari, Sveinn Áki Sveinsson bassaleikari, Haraldur A. Leifsson trommuleikari og Þóranna…