Elexír (1999-2003)
Haraldur Anton Skúlason söngvari og slagverksleikari, Darri Örn Hilmarsson trommuleikari, Birgir Már Björnsson bassaleikari og Kristján Páll Leifsson gítarleikari skipuðu Elexír, rokksveit í þyngri kantinum sem átti rætur að rekja til Garðabæjar í kringum aldamótin, stofnuð 1999. Þannig skipuð keppti sveitin í Músíktilraunum árið 2000 og hafnaði þar í þriðja sæti á eftir Snafu og…
