Hljómsveit Haraldar Reynissonar (1996)

Haraldur Reynisson (Halli Reynis) virðist hafa haldið úti hljómsveit um skamma hríð haustið 1996 en sveitin lék þá á skemmtistaðnum Næturgalanum í Kópavogi. Haraldur sem yfirleitt var einn á ferð sem trúbador var ekki að senda frá sér plötu um það leyti sem þessi sveit starfaði, og hún hefur því ekki verið sett saman til…

Afmælisbörn 1. desember 2023

Í dag er Dagur íslenskrar tónlistar og um leið fullveldisdagurinn, og afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Bakkgerðingurinn (Guðmundur) Magni Ásgeirsson söngvari Á móti sól er fjörutíu og fimm ára gamall á þessum degi, Magni hefur einnig sungið með hljómsveitum eins og Shape, gefið út sólóplötur og sungið í undankeppnum Eurovision svo eitthvað sé nefnt, Magni hlaut…

Haraldur Reynisson (1966-2019)

Haraldur Reynisson (Halli Reynis) var afar afkastamikill tónlistarmaður bæði hvað varðar útgáfu og spilamennsku og naut hann töluverðra vinsælda og virðingar í tónlistarheiminum. Hann sendi frá sér tíu plötur, þar af átta sólóplötur og fjölmörg laga hans hafa notið vinsælda. Haraldur var fæddur í Reykjavík (1966) og skilgreindi sig sem Breiðhylting en þar bjó hann…

Afmælisbörn 1. desember 2022

Tónlistartengd afmælisbörn fullveldisdagsins eru eftirfarandi: Bakkgerðingurinn (Guðmundur) Magni Ásgeirsson söngvari Á móti sól er fjörutíu og fjögurra ára gamall á þessum degi, Magni hefur einnig sungið með hljómsveitum eins og Shape, gefið út sólóplötur og sungið í undankeppnum Eurovision svo eitthvað sé nefnt, Magni hlaut sína fimmtán mínútna alþjóðafrægð þegar hann tók þátt í Rock…

Afmælisbörn 1. desember 2021

Tónlistartengd afmælisbörn fullveldisdagsins eru eftirfarandi: Bakkgerðingurinn (Guðmundur) Magni Ásgeirsson söngvari Á móti sól er fjörutíu og þriggja ára gamall á þessum degi, Magni hefur einnig sungið með hljómsveitum eins og Shape, gefið út sólóplötur og sungið í undankeppnum Eurovision svo eitthvað sé nefnt, Magni hlaut sína fimmtán mínútna alþjóðafrægð þegar hann tók þátt í Rock…

Afmælisbörn 1. desember 2020

Tónlistartengd afmælisbörn fullveldisdagsins eru eftirfarandi: Bakkgerðingurinn (Guðmundur) Magni Ásgeirsson söngvari Á móti sól er fjörutíu og tveggja ára gamall á þessum degi, Magni hefur einnig sungið með hljómsveitum eins og Shape, gefið út sólóplötur og sungið í undankeppnum Eurovision svo eitthvað sé nefnt, Magni hlaut sína fimmtán mínútna alþjóðafrægð þegar hann tók þátt í Rock…

Afmælisbörn 1. desember 2019

Bakkgerðingurinn (Guðmundur) Magni Ásgeirsson söngvari Á móti sól er fjörutíu og eins árs gamall á þessum degi, Magni hefur einnig sungið með hljómsveitum eins og Shape, gefið út sólóplötur og sungið í undankeppnum Eurovision svo eitthvað sé nefnt, Magni hlaut sína fimmtán mínútna alþjóðafrægð þegar hann tók þátt í Rock star supernova keppninni á sínum…

Andlát – Halli Reynis (1966-2019)

Tónlistarmaðurinn Haraldur Reynisson (Halli Reynis) er látinn aðeins tæplega fimmtíu og þriggja ára gamall. Halli Reynis fæddist í Reykjavík á fullveldisdaginn 1966, yngstur systkina ásamt eineggja tvíburabróður sínum en þeir áttu tvær eldri systur. Framan af var fátt sem benti til að hann yrði tónlistarmaður, hann naut aðstoðar móður sinnar við að læra á gítar…