Harrý og Heimir (1988-)

Spæjaratvíeykið Harrý og Heimir hafa frá því undir lok níunda áratugar síðustu aldar sprottið upp á yfirborðið með reglulegum hætti, fyrst sem útvarpsleikrit en síðan á plötum, leiksviði og jafnvel kvikmynd. Þeir Harrý Rögnvalds (Karl Ágúst Úlfsson) og Heimir Schnitzel (Sigurður Sigurjónsson) birtust fyrst ásamt sögumanni sínum (Erni Árnasyni) í tuttugu og fimm mínútna löngum…

Spaugstofan (1985-)

Grínhópinn Spaugstofuna þekkja flestir Íslendingar enda hafa þeir skemmt landsmönnum með einum eða öðrum hætti í gegnum miðla eins og sjónvarp, útvarp og Internetið ásamt því að hafa sett leiksýningar og skemmtidagskrár á svið og gefið út plötur. Upphaf Spaugstofunnar má rekja til sumarsins 1985 þegar Karl Ágúst Úlfsson og Sigurður Sigurjónsson voru fengnir til…

Sigurður Sigurjónsson (1955-)

Allir þekkja nafn leikarans Sigurðar Sigurjónssonar en hann er meðal ástsælustu leikara Íslandssögunnar og hefur leikið á sviði leikhúsanna, í kvikmyndum og síðast en ekki síst í sjónvarpi og útvarpi þar sem hann var meðal Spaugstofumanna sem nutu mikilla vinsælda. Sigurður er fæddur í Hafnarfirði 1955 og lauk námi í leiklist við Leiklistarskóla Íslands 1976.…