Hljómsveit/ir Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…

Drykkir innbyrðis (1986-89)

Akureyska hljómsveitin Drykkir innbyrðis starfaði á árunum 1986 til 1989 en frægðarsól hennar reis hæst þegar hún hafnaði í öðru sæti Músíktilrauna vorið 1986, þá einungis nokkurra mánaða gömul. Meðlimir sveitarinnar voru þá þeir Viðar Garðarsson bassaleikari, Eiríkur S. Jóhannsson gítarleikari, Rúnar Friðriksson söngvari (Jötunuxar, Sixties), Ingvi R. Ingvason trommuleikari og Haukur Eiríksson hljómborðsleikari. Eftir Músíktilraunaævintýrið…