Afmælisbörn 28. maí 2015

Í gagnagrunni Glatkistunnar er að finna þrjú afmælisbörn í dag: Arnviður Snorrason raftónlistarmaður er þrjátíu og fimm ára í dag. Arnviður hefur gengið undir listamannsnafninu Exos og gefið út fjölmargar plötur undir því nafni, þekktust þeirra er My home is sonic, sem vakti mikla athygli þegar hún kom út 2001. Arnviður er einnig trommuleikari í…

Einar Hjaltested (1898-1961)

Ferill Einars Hjaltested tenórsöngvara er sorglegt dæmi um hvernig áfengi getur grafið undan lífi manna en drykkja og óregla lagði söngferil hans í rúst. Einar Pétursson Hjaltested frá Sunnuhvoli í Reykjavík (f. 1898) fór ungur (líkast til aðeins fjórtán ára gamall) og aleinn vestur til Ameríku og síðar Danmerkur til að nema söng, litlar sögur…