Hulda Rós og rökkurtríóið (2007-10)

Hljómsveitin Rökkurtríóið eða Hulda Rós og rökkurtríóið starfaði á Höfn í Hornafirði um nokkurra ára skeið fyrr á þessari öld, og kom þá mestmegnis fram á tónlistarhátíðum fyrir austan. Hulda Rós og rökkurtríóið var líkast til stofnuð síðla árs 2007 en kom fyrst fram á sjónarsviðið á blúshátíðinni Norðurljósablús á Höfn, sveitin lék fönskotinn djassblús…

Ítrekun (1991-92)

Hljómsveitin Ítrekun starfaði á Höfn í Hornafirði um skeið upp úr 1990. Sveitin var stofnuð upp úr hljómsveitinni Mamma skilur allt 1991 og starfaði a.m.k. í eitt ár, sveitin lék m.a. um verslunarmannahelgina 1991 í Atlavík. Meðlimir Ítrekunar voru Ólafur Karl Karlsson trommuleikari, Björn Gylfason bassaleikari, Jónas Ingi Ólafsson gítarleikari, Heiðar Sigurðsson hljómborðsleikari, Björn Viðarsson…

Mamma skilur allt (1991)

Hljómsveitin Mamma skilur allt var frá Höfn í Hornafirði. Sveitin átti lag á safnplötunni Húsið sem kom út árið 1991 en þá var hún skipuð þeim Aðalheiði Haraldsdóttur söngkonu, Bjarti Loga Finnssyni söngvara, Friðriki Þór Ingvaldssyni gítarleikara, Heiðari Sigurðssyni hljómborðsleikara, Birni Viðarssyni söngvara og saxófónleikara, Birni Guðjóni Sigurðssyni bassaleikara og Ólafi Karli Karlssyni trommuleikara. Ekki…