Afmælisbörn 13. júní 2025

Hvorki fleiri né færri en sex afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Bjartmar A. Guðlaugsson tónlistarmaður og listmálari afmæli í dag en hann er sjötíu og þriggja ára. Bjartmar þekkja allir og lög hans og texta en hann hefur gefið út á annan tug sólóplatna og í félagi við aðra, lög eins og Fimmtán…

Afmælisbörn 13. júní 2024

Hvorki fleiri né færri en sex afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Bjartmar A. Guðlaugsson tónlistarmaður og listmálari afmæli í dag en hann er sjötíu og tveggja ára. Bjartmar þekkja allir og lög hans og texta en hann hefur gefið út á annan tug sólóplatna og í félagi við aðra, lög eins og Fimmtán…

Helgi Steingrímsson (1943-2020)

Helgi Steingrímsson var töluvert þekktur á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, framan af sem hljómsveitarstjóri og gítarleikari ballhljómsveita en síðar einnig sem umboðsmaður. Helgi var fæddur í Reykjavík sumarið 1943 en ólst að miklu leyti upp á Brú í Hrútafirði þar sem foreldrar hans störfuðu sem póst- og símstöðvarstjórar. Það var einmitt þar sem…

Haukar [2] (1962-78)

Hljómsveitin Haukar hefur iðulega haft á sér hálf goðsagnakenndan blæ, tvennt er þá tínt til – annars vegar að sveitin hafi verið mikil djammsveit sem hafi farið mikinn á sviðinu í fíflaskap og gleði, hins vegar allar mannabreytingarnar í henni en Haukar hljóta að gera tilkall til fyrsta sætisins þegar kemur að fjölda meðlima meðan…

Afmælisbörn 13. júní 2023

Hvorki fleiri né færri en sex afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Bjartmar A. Guðlaugsson tónlistarmaður og listmálari afmæli í dag en hann er sjötíu og eins árs. Bjartmar þekkja allir og lög hans og texta en hann hefur gefið út á annan tug sólóplatna og í félagi við aðra, lög eins og Fimmtán…

Afmælisbörn 13. júní 2022

Hvorki fleiri né færri en sex afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Bjartmar A. Guðlaugsson tónlistarmaður og listmálari á stórafmæli í dag en hann er sjötugur. Bjartmar þekkja allir og lög hans og texta en hann hefur gefið út á annan tug sólóplatna og í félagi við aðra, lög eins og Fimmtán ára á…

Afmælisbörn 13. júní 2021

Hvorki fleiri né færri en sex afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Bjartmar A. Guðlaugsson tónlistarmaður og listmálari er sextíu og níu ára. Bjartmar þekkja allir og lög hans og texta en hann hefur gefið út á annan tug sólóplatna og í félagi við aðra, lög eins og Fimmtán ára á föstu, Sumarliði er…

Brúartríóið (1960-62)

Takmarkaðar heimildir er að finna um tríó sem kennt hefur verið við Brú í Hrútafirði og var einfaldlega kallað Brúartríóið. Meðlimir þess í upphafi og lengi vel voru Gunnar Ó. Kvaran harmonikkuleikari, Helgi Steingrímsson gítarleikari og Þórir Steingrímsson trommuleikari en þeir Helgi og Þórir voru bræður. Þeir byrjuðu að leika saman árið 1960 en Þórir…

Demant hf. [útgáfufyrirtæki / umboðsskrifstofa] (1975-76)

Útgáfufyrirtækið og umboðsskrifstofan Demant hf. starfaði um miðjan áttunda áratug síðustu aldar. Fyrirtækið varð ekki langlíft. Það voru þremenningarnir Jón Ólafsson (síðar athafnamaður, þarna aðeins átján ára gamall), Helgi Steingrímsson og Ingibergur Þorkelsson sem komu að stofnun Demants hf. í janúar 1975. Fyrirtækið lét fljótlega að sér kveða á útgáfusviðinu og innan fárra mánaða kom…