Skólahljómsveitir Héraðsskólans á Núpi (1955-77)

Héraðsskóli var lengi starfræktur á Núpi í Dýrafirði en hann var stofnaður árið 1906 og tók til starfa í upphafi árs 1907, sr. Sigtryggur Guðlaugsson var stofnandi skólans og fyrsti skólastjóri hans en skólinn starfaði allt til ársins 1992. Í Héraðsskólanum á Núpi var tíðum fjörugt félagslíf og þar starfaði fjöldinn allur af hljómsveitum í…