Hljómsveit Herberts Sveinbjörnssonar (1952-60)
Mjög lítið liggur fyrir um Hljómsveit Herberts Sveinbjörnssonar en sú sveit starfaði í Vestmannaeyjum á sjötta áratug liðinnar aldar, á árunum 1952 til 60 að því er heimildir herma – ólíklegt er þó að þessi sveit hafi starfað samfleytt á þeim tíma. Hermann Sveinbjörnsson var harmonikkuleikari en lék reyndar á fleiri hljóðfæri, en engar upplýsingar…
