Dystophia (1992)

engin mynd tiltækReykvíska dauðarokkssveitin Dystophia var ein þeirra sveita sem þátt tóku í dauðarokksenunni upp úr 1990. Sveitin keppti í Músíktilraunum vorið 1992 og var þá skipuð þeim Eiríki Guðjónssyni gítarleikara, Herbert Sveinbjörnssyni trommuleikara, Magnúsi Guðnasyni bassaleikara og Aðalsteini Aðalsteinssyni gítarleikara, sveitin komst ekki áfram í úrslit keppninnar.