Marteinn Bjarnar Þórðarson (1959-)

Litlar upplýsingar er að finna um Martein Bjarnar Þórðarson og tónlist hans en hann virðist hafa komið að a.m.k. þremur útgefnum titlum. Marteinn Bjarnar (f. 1959) er myndlistamaður en hefur unnið heilmikið með tónlist í kringum list sína. Hann hafði leikið á trommur með hljómsveitum á sínum yngri árum, Svartlist og Fist / C.o.t., og…