Hljómur [2] (2006-)

Pöbbadúettinn Hljómur er vel þekktur í Mosfellsbæ enda hefur hann leikið við ótal skemmtanir og aðrar uppákomur í bænum allt síðan 2006 að minnsta kosti og hefur t.a.m. verið ómissandi liður í dagskrá bæjarhátíðarinnar Í túninu heima. Það eru þeir Hilmar Gunnarsson og Ágúst Bernharðsson Linn sem skipa Hljóm en þeir syngja báðir og leika…

Laglausir (1984-89)

Hafnfirska hljómsveitin Laglausir varð sú sigursveit Músíktilrauna sem tengdi gleðipoppið við dauðarokkið en sigurvegarar áranna á undan höfðu verið gleðipoppsveitir sem síðan herjuðu á sveitaböllin. Laglausir léku þétt rokk en í kjölfarið fylgdu mun harðari sveitir árin á eftir. Sveitin hafði verið lengi starfandi áður en hún sigraði Músiktilraunirnar, hún var stofnuð í Lækjaskóla í…