Hjálmar Jónsson (1865-1952)
Hjálmar Jónsson var einn af þeim tónlistarforkólfum sem er hverjum hreppi nauðsynlegur en hann var organisti og forsöngvari í Mývatnssveit, og af honum er þekkt tónlistarfólk komið. Hjálmar var fæddur haustið 1865 og alinn upp á Skútustöðum við Mývatn, ekki liggja fyrir upplýsingar um tónlistariðkun á æskuheimilinu en hann fór suður til Reykjavíkur um tvítugt,…


