Fjallkonan (1994-96)

Hljómsveitin Fjallkonan starfaði í á annað ár um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar, hún sendi frá sér eina breiðskífu og nutu tvö lög hennar nokkurra vinsælda. Það var hljómborðsleikarinn og þúsundþjalasmiðurinn Jón Ólafsson sem kallaði til nokkra tónlistarmenn síðsumars 1994 og stofnaði Fjallkonuna, það voru Stefán Hjörleifsson gítarleikari og fóstbróðir Jóns til margra ára í…

Móa [2] (1996-98)

Á árunum 1996 til 98 starfrækti Móeiður Júníusdóttir hljómsveit sem lék með henni víða hér heima og erlendis en hún var þá að eltast við frægðardrauma erlendis. Sveitin bar að öllum líkindum nafn hennar og voru meðlimir hennar auk Móeiðar þeir Hjörleifur Jónsson trommuleikari, Kristinn Júníusson bassaleikari, Haraldur [?] Bergmann hljómborðsleikari, og Sveinbjörn Bjarki Jónsson…