Hljómsveit Pálma Gunnarssonar [1] (1973-76)

Saga Hljómsveitar Pálma Gunnarssonar er um leið forsaga hljómsveitarinnar Mannakorna en fyrsta plata hennar kom út í nafni hljómsveitar Pálma, það var ekki fyrr en síðan að hún hlaut nafnið Mannakorn. Þessi forsaga Mannakorna er þó raunar enn lengri því að um nokkurra ára skeið hafði starfað hljómsveit undir nafninu Lísa (og reyndar stundum Lísa…

Hljómsveit Pálma Gunnarssonar [2] (1987-)

Söngvarinn og bassaleikarinn góðkunni Pálmi Gunnarsson hefur starfrækt nokkrar hljómsveitir í gegnum tíðina í eigin nafni, sú fyrsta var reyndar starfandi á fyrri hluta áttunda áratugarins og fær sér umfjöllun hér á síðunni en sú sveit hlaut síðar nafnið Mannakorn. Af síðari hljómsveitum Pálma ber hér fyrst að nefna tríó sem hann var með haustið…

Uncle John’s band (1969-71)

Uncle Johns‘ band var forveri þeirrar sveitar sem síðar gekk undir nöfnunum Lísa, Hljómsveit Pálma Gunnarssonar og síðast Mannakorn. Sveitin var stofnuð 1969 og innihélt gítarleikarana Magnús Eiríksson og Baldur Má Arngrímsson, Jón Kristin Cortes bassaleikara og Björn Björnsson trommuleikara, Baldur mun hafa sungið í upphafi en síðar sungu Janis Carol og Guðmundur Haukur Jónsson…