Hljómsveit Hótel Borgar (1930-50)

Saga hljómsveita Hótel Borgar er margþætt og flókin því að um fjölmargar sveitir er að ræða og skipaðar mörgum meðlimum sem flestir voru framan af erlendir og því eru heimildir afar takmarkaðar um þá, jafnframt störfuðu stundum tvær sveitir samtímis á hótelinu. Eftir því sem Íslendingum fjölgaði í Borgarbandinu eins og sveitirnar voru oft kallaðar…

Hljómsveit Arthurs Rosebery (1934-35)

Erfitt er að afla upplýsinga um hljómsveit (hljómsveitir) sem starfaði á Hótel Borg árið 1934 og 35 en hún var kennd við breska píanóleikarann Arthur Rosebery sem kom hingað til lands í tvígang og stjórnaði danshljómsveit á Borginni. Hljómsveitir sem léku á Hótel Borg á þeim tíma gengu yfirleitt undir nafninu Borgarbandið, þær voru iðulega…

Stórhljómsveit Hótel Borgar (1993-94)

Stórhljómsveit Hótel Borgar var ekki starfandi í eiginlegri merkinu heldur var hún sett sérstaklega saman fyrir áramótadansleik á Hótel Borg um áramótin 1993 og 94, og lék þ.a.l. líklega ekki nema í það eina skipti. Sveitina skipuðu Þórir Baldursson sem líklega var hljómsveitarstjóri, Tryggvi Hübner gítarleikari, Finnbogi Kjartansson bassaleikari, Einar Valur Scheving trommuleikari og Einar…

Vísnakvöld [tónlistarviðburður] (1976-94)

Félagsskapurinn Vísnavinir stóðu fyrir samkomum á sínum tíma sem gengu undir heitinu Vísnakvöld. Slík kvöld voru haldin mánaðarlega yfir vetrartímann þegar starfsemi félagsins var sem öflugust, það var á árunum 1976 til u.þ.b. 1987 en síðan fjaraði undan félaginu smám saman og síðasta Vísnakvöldið var líklega haldið 1994 þótt félagið starfaði vissulega eitthvað áfram. Vísnakvöldin…

Donde’s band (1929-40)

Donde‘s band (Eli Donde orkester) var reyndar ekki íslensk heldur dönsk djasshljómsveit danska fiðluleikarans Eli Donde (1911-40) sem var ráðin sem hljómsveit hússins á Hótel Borg þegar það opnaði 1930. Sveitin spilaði um sex mánaða skeið um veturinn 1930-31 á Borginni en ekki liggja fyrir neinar upplýsingar um það hverjir skipuðu sveitina auk hljómsveitarstjórans en…

Dýrlingarnir [2] (1995)

Acid-jazzsveitin Dýrlingarnir lék sumarið 1995 sem eins konar húshljómsveit á Hótel Borg. Meðlimir Dýrlinganna voru Ingólfur Sigurðsson trommuleikari (Rauðir fletir, Síðan skein sól o.fl.), Hermann Jónsson bassaleikari (Rauðir fletir, Orgill o.fl.), Kristján Eldjárn gítarleikari (Fyrirbæri, Smartband o.fl.), Kjartan Valdemarsson hljómborðsleikari (Todmobile o.fl.) og Ólafur Jónsson saxófónleikari (Skófílar, Stórsveit Reykjavíkur o.fl.) Sveitin var leyst upp að…

Rúnar Júlíusson – Efni á plötum

Rúnar Júlíusson – Come into my life / Let’s go dancin’ [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 003 Ár: 1975 1. Come into my life 2. Let’s go dancing Flytjendur Björgvin Halldórsson – raddir Engilbert Jensen – raddir Rúnar Júlíusson – bassi og söngur Rick Leob – trommur Gunnar Þórðarson – gítar Rúnar Júlíusson – Hvað dreymdi sveininn?…