Oxsmá (1980-85)
Hljómsveitin Oxsmá (einnig ritað Oxzmá) var upphaflega hluti fjöllistahópsins Oxtor, sem stofnaður var 1980. Þessi tónlistarhluti hópsins var í upphafi skipaður ungum listnemum, þeim Hrafnkeli (Kela) Sigurðssyni söngvara (Langi Seli og skuggarnir), Axeli Jóhannessyni gítarleikara (Langi Seli og skuggarnir) og Óskari Jónassyni saxófónleikara en fljótlega bættist Kormákur Geirharðsson trommuleikari (Q4U o.m.fl.) í hópinn. Margir voru…

