Tolli Morthens (1953-)
Myndlistamaðurinn Tolli Morthens (Þorlákur Kristinsson) er með þekktari listamönnum samtímans hérlendis en áður en myndlistin kom til sögunnar fyrir alvöru var hann þekktur baráttumaður fyrir réttindum farandverkamanna og notaði þá tónlist m.a. til að tjá skoðanir sínar, m.a. í félagi við bróður sinn, Bubba Morthens. Þorlákur (Hilmar) Kristinsson Morthens fæddist í Reykjavík 1953 og ólst…

