Fuga (2000-01)

Hljómsveitin Fuga (einnig ritað Fúga) starfaði á höfuðborgarsvæðinu upp úr síðustu aldamótum. Fuga var stofnuð í upphafi árs 2000 en sveitina skipuðu bræðurnir Pétur Jóhann gítarleikari og Ágúst Arnar Einarssynir gítarleikara sem höfðu þá um tíma starfrækt dúettinn Pornopop, og Hallgímur Jón Hallgrímsson trommuleikari og Arnar Ingi Hreiðarsson bassaleikari sem komu úr Bee spiders úr…

Pandemonium (1993-94)

Hljómsveitin Pandemonium var stofnuð í Réttarholtsskóla líklega snemma árs 1993 en þar voru flestir meðlimir sveitarinnar í námi. Meðlimir sveitarinnar voru Rúnar Óli Bjarnason söngvari, Halldór Andri Bjarnason gítarleikari, Atli Már Agnarsson gítarleikari, Ingi Björn Ingason bassaleikari og Páll Hjörvar Bjarnason trommuleikari. Sveitin var nokkuð áberandi sumarið 1993 og lék m.a. á Bindindismótinu í Galtalæk…