Hálfköflóttir (1997-99)
Pöbbasveitin Hálfköflóttir starfaði um þriggja ára skeið fyrir síðustu aldamót og var einkum á höfuðborgarsvæðinu við spilamennsku en fór einnig út á landsbyggðina s.s. til Ísafjarðar, Vestmannaeyja og víðar. Hálfköflóttir (starfandi 1997-99) voru fyrst um sinn að minnsta kosti dúett, skipaður þeim Óla Pétri [?] og Inga Val [Grétarssyni] en þeir lögðu áherslu á írskættaða…


