Sixties [2] (1994-2012)

Hljómsveitin Sixties spratt fram á sjónarsviðið um miðbik tíunda áratugar síðustu aldar og sló í gegn með tónlist frá sjöunda áratugnum líkt og Bítlavinafélagið hafði gert nokkrum árum áður. Sixties sendi í kjölfarið frá sér fjölmargar plötur með þessari tónlist en smám saman breyttust áherslurnar m.a. með tilkomu nýrra efnis á prógramminu auk frumsamdra laga,…

Candyfloss (1990-98)

Margt er óljóst varðandi hljómsveitina Candyfloss sem kom skyndilega fram á sjónarsviðið sumarið 1996, þá var sveitin sögð hafa verið starfandi í um sex ár með hléum en frekari heimildir finnast ekki um það. Vorið 1996 fór Candyfloss í hljóðver og tók þá upp ellefu laga plötu sem kom út um sumarið en sveitin var…

Taktík [3] (2007-08)

Ballhljómsveitin Taktík var stofnuð í lok ársins 2007, einungis til að anna eftirspurn á ballmarkaðnum. Meðlimir sveitarinnar voru Einar Ágúst Víðisson söngvari (Skítamórall o.fl.), Eysteinn Eysteinsson trommuleikari (Papar o.fl.), Ingi Valur Grétarsson (Sixites o.fl.) og Ingimundur Óskarsson bassaleikari (Sixties, Dúndurfréttir o.fl.). Sveitin var skammlíf, starfaði eitthvað fram eftir árinu 2008 en hætti svo.