Vinabandið [2] (1996-2013)

Hljómsveitin Vinabandið starfaði í Breiðholti um fjöllangt skeið um og eftir aldamót og skemmti eldri borgurum og öðrum víða um Reykjavík og nágrenni með gömlum slögurum úr ýmsum áttum, meðlimir voru allir í eldri kantinum á sjötugs- og áttræðisaldri. Vinabandið mun hafa byrjað í kringum starf eldri borgara í Gerðubergi líklega árið 1996 en sveitin…

Tónhornið (1996-2003)

Tónhornið var hvort tveggja í senn, horn í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholtinu og hljómsveit kennd við staðinn. Það mun hafa verið 1996 sem tónlistartengdar uppákomur voru fyrst settar upp í hinu svokallaða Tónhorni í Gerðubergi, það voru skemmtanir af ýmsu tagi hugsaðar fyrir eldri borgarana í hverfinu. Fljótlega varð þarna fastur kjarni hress tónlistarfólks í…