Sigurður Kr. Sigurðsson (1955-2017)
Sigurður Kr. Sigurðsson varð landsþekktur þegar hann söng lagið Íslensk kjötsúpa undir lok áttunda áratugar síðustu aldar en hann hafði þá um nokkurra ára skeið sungið með hljómsveitum sem sumar hverjar voru nokkuð þekktar. Sigurður Kristmann Sigurðsson (f. 22. október 1955) vakti fyrst athygli árið 1973 þegar hann átján ára gamall hóf að syngja með…

