Íslenski kórinn í Kaupmannahöfn [1] (1942-51)
Á árunum í kringum heimsstyrjöldina síðari starfaði blandaður 30-40 manna kór meðal Íslendinga í Kaupmannahöfn undir stjórn Axels Arnfjörð, og gekk hann undir ýmsum nöfnum s.s. Söngfélag Íslendinga í Kaupmannahöfn og Íslendingakórinn í Kaupmannahöfn en þó oftast Íslenski kórinn í Kaupmannahöfn. Kórinn hafði verið stofnaður síðla árs 1942 en hann tók þó ekki til starfa…

