Bone symphony (1982-86)
Hin hálf íslenska hljómsveit Bone symphony hafði alla burði til að gera góða hluti í Bandaríkjunum og Bretlandi en hætti áður en til þess kom, eftir hana þó liggur fimm laga plata sem innihélt m.a. smellinn It‘s a jungle out there. Það mun hafa verið í ársbyrjun 1982 sem Jakob Frímann Magnússon, sem þá bjó…


