Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur (1972-2000)

Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur (einnig nefndur Kór Trésmiðafélags Reykjavíkur) starfaði um árabil og var lengi vel eini kórinn sem kenna mætti við verkalýðsfélag, saga kórsins spannaði hátt í þrjá áratugi. Það munu hafa verið Jón Snorri Þorleifsson þáverandi formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur og Hannes Helgason sem fyrst vörpuðu fram þeirri hugmynd að stofna kór innan félagsins og…

Kammersveit Vestfjarða (1973-82)

Kammersveit Vestfjarða starfaði um tíu ára skeið á Ísafirði á áttunda og níu áratug síðustu aldar. Sveitin var líklega skipuð kennurum úr Tónlistarskóla Ísafjarðar frá upphafi en eitthvað var misjafnt hverjir skipuðu hana hverju sinni. Gunnar Björnsson sellóleikari var að öllum líkindum lengst í henni en aðrir sem voru meðlimir hennar um lengri eða skemmri…