Tíbrá [1] (1975-87)

Hljómsveitin Tíbrá frá Akranesi náði nokkrum vinsældum á níunda áratug síðustu aldar og gaf þá út þrjár skífur með alls fjórtán lögum, færri vissu þó að sveitin hafði þá verið starfandi allt frá miðjum áratugnum á undan en alls starfaði sveitin í um þrettán ár. Tíbrá var stofnuð veturinn 1974-75 á Akranesi og voru meðlimir…

Axlabandið [3] (1979)

Axlabandið frá Akranesi var í raun hljómsveitin Tíbrá sem mörgum er kunn, en hún tók upp á því árið 1979 að breyta nafni sínu í Axlabandið eftir að hafa gegnt hinu nafninu um árabil. Sveitin hét þessu nafni einungis í fáeina mánuði, fram að áramótum 1979/80 en þá breytti hún því aftur í Tíbrá, og…