Jakobínarína – Efni á plötum

Jakobínarína – His lyrics are disastrous [epcd] Útgefandi: Rough trade Útgáfunúmer: RTRADSCD347 / [promo] Ár: 2006 1. His lyrics are disastrous 2. Nice guys don’t play good music 3. Power to the lonely Flytjendur: Björgvin Ingi Pétursson – bassi Gunnar Ragnarsson – söngur Hallberg Daði Hallbergsson – gítar og raddir Heimir Gestur Valdimarsson – gítar…

Jakobínarína (2004-09)

Hljómsveitin Jakobínarína var stofnuð haustið 2004 af ungum Hafnfirðingum, sveitin mun hafa gengið undir ýmsum nöfnum fyrst um sinn s.s. Lufthanza, Banderas, Jólasveinninn, Leppalúði o.fl. Árið eftir (2005) tók Jakobínarína þátt í Músíktilraunum og sigraði þær. Meðlimir þá voru þeir Ágúst Fannar Ásgeirsson hljómborðsleikari (spilaði upphaflega á gítar í sveitinni), Björgvin Ingi Pétursson bassaleikari, Gunnar…