Jazzband Reykjavíkur [2] (1990)

Jazzband Reykjavíkur starfaði í nokkra mánuði árið 1990 og innihélt m.a. tvo af efnilegustu dægurlagasöngvurum þess tíma. Þau Móeiður Júníusdóttir (átján ára) og Páll Óskar Hjálmtýsson (tvítugur) höfðu lent í öðru og þriðja sæti Söngkeppni framhaldsskólanna sem haldin hafði verið í fyrsta skiptið vorið 1990. Þau ákváðu í framhaldinu að vinna saman og fengu til…

Jazzband Reykjavíkur [1] (1923-24 / 1928-34)

Jazzband Reykjavíkur hefur af mörgum verið talið fyrsta íslenska djassbandið en í raun var ekki um djasssveit að ræða heldur danshljómsveit. Nokkuð er á reiki hvenær sveitin var stofnuð, hið rétta er líklega að sveitin hafi verið stofnuð 1928 en nokkrum árum áður (1923-24 og 1926) hafði verið starfandi sveit undir sama nafni og að…