Múlinn [félagsskapur] (1997-)

Djassklúbburinn Múlinn hefur starfað síðan á síðustu öld og staðið fyrir ýmsum uppákomum í formi tónleika á þeim tíma. Tvennt hefur einkennt starfið, annars vegar að erfitt hefur reynst að halda uppi föstum viðburðakvöldum, og hins vegar að klúbburinn hefur verið í húsnæðishrakhólum með starfsemi sína. Síðustu árin hefur þó horft til betri vegar í…

Bjössi Thor á Múlanum

Næstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans fara fram ÞRIÐJUDAGINN 4. nóvember með gítarleikaranum Birni Thoroddsen. Á tónleikunum sýnir Björn á sér nýjar hliðar en hann kemur fram aleinn og óstuddur án aðstoðarmanna. Tónleikarnir byggjast uppá einum gítar, einum flytjanda, mörgum tónlistarstefnum en þó aðallega breidd gítarsins. Tónleikagestir geta átt von á að heyra verk eftir Duke Ellington, Joe Zawinul, Rolling…