Fox voices (1983)
Hljómsveitin Fox voices vakti nokkra athygli sumarið og haustið 1983, bæði fyrir lipra spilamennsku en ekki síður fyrir að meðlimir sveitarinnar voru aðeins tíu og ellefu ára gamlir. Þrátt fyrir ungan aldur léku þeir félagar á tónleikum og á tónleikastöðum sem öllu jöfnu voru skipaðir fullorðnu fólki. Fox voices var tríó tveggja gítarleikara og trommuleikara…

