Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…

Jakobínarína (2004-09)

Hljómsveitin Jakobínarína var stofnuð haustið 2004 af ungum Hafnfirðingum, sveitin mun hafa gengið undir ýmsum nöfnum fyrst um sinn s.s. Lufthanza, Banderas, Jólasveinninn, Leppalúði o.fl. Árið eftir (2005) tók Jakobínarína þátt í Músíktilraunum og sigraði þær. Meðlimir þá voru þeir Ágúst Fannar Ásgeirsson hljómborðsleikari (spilaði upphaflega á gítar í sveitinni), Björgvin Ingi Pétursson bassaleikari, Gunnar…