Jólatónlist (1926-)

Jólaplötur er stærri partur af tónlistarútgáfu Íslendinga en margir gera sér grein fyrir. Ennþá kemur árlega út fjöldinn allur af slíkum plötum og eru sjálfsagt mun fleiri en fólk sér í almennum plötuverslunum, ástæðan fyrir því er hið mikla magn jólasafnplatna sem fyrirtæki hafa gefið út og sent viðskiptavinum sínum og velunnurum. Útgefnar jólaplötur á Íslandi…

Frá Heims um ból til stórtónleika Bó: ágrip af sögu jólaplatna á Íslandi

Jólaplötur skipa stóran sess í tónlistarlífi Íslendinga. Árlega kemur út fjöldinn allur af slíkum plötum og eru sjálfsagt mun fleiri en fólk gerir sér grein fyrir, ástæðan fyrir því er það mikla magn jólasafnplatna sem fyrirtæki gefa út og senda viðskiptavinum sínum og velunnurum, og rata ekki endilega í plöturekkana. Útgefnar jólaplötur á Íslandi skipta…