Fantasía (1994-96)

Danssveitin Fantasía (Fantasia) starfaði um tveggja ára skeið í kringum miðjan tíunda áratug síðustu aldar, átti nokkur lög á safnplötum en náði aldrei að stíga skrefið til fullnustu hvað vinsældir snertir þrátt fyrir tilraunir til að meika það erlendis. Það var þeir félagar og Akureyringar, Jón Andri Sigurðarson og Trausti Heiðar Haraldsson sem stofnuðu Fantasíu…

Far (1995)

Far mun ekki hafa verið starfandi hljómsveit heldur var um að ræða danssveitina Fantasíu í dulargervi með nýrri söngkonu, eitt lag kom út með henni á safnplötunni Reif í skóinn árið 1995. Á þeirri safnplötu voru meðlimir þessarar sveitar hljómborðsleikararnir og forritararnir Jón Andri Sigurðarson og Trausti Heiðar Haraldsson (sem gengu undir nafninu Digit), og…