Sálin [1] (1967-68)
Hljómsveitin Sálin var nokkuð áberandi í einum þeirra anga tónlistarinnar sem þróaðist út frá íslenska frumbítlinu en um var að ræða eins konar gítar- eða blúsrokk sem var nokkuð á skjön við það sem flestar sveitir voru að gera. Meðlimir Sálarinnar voru upphaflega líklega Benedikt Már Torfason og Jón G. Ragnarsson sem báðir gætu hafa…

