The Hope (1987-88)
Hljómsveitin The Hope starfaði við Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri á árunum 1987 til 88 en hún hafði verið stofnuð þar að áeggjan Guðmundar Óla Sigurgeirssonar kennara sem hafði þá séð um að hljóðkerfi var keypt við skólann. Meðlimir sveitarinnar voru í upphafi þeir Hjörtur Freyr Vigfússon trommuleikari og söngvari, Jón Geir Birgisson bassaleikari og Frosti Jónsson…

