Vormenn Íslands [4] (2001-06)

Snemma á öldinni voru tónleikar auglýstir undir yfirskriftinni Vormenn Íslands. Þar var um tvenns konar verkefni að ræða – annars vegar var það veturinn 2001 til 02 að tenórarnir Jóhann Friðgeir Valdimarsson og Jón Rúnar Arason auk Ólafs Kjartans Sigurðssonar baritónsöngvara komu fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands í nokkur skipti í Háskólabíói og sungu ýmsar þekktar…

Jói á hakanum (1979-94)

Spunasveitin Jói á hakanum var ekki meðal þekktustu hljómsveitanna sem störfuðu á tímum pönks og nýbylgju en hún varð hins vegar með þeim langlífustu þótt ekki starfaði hún alveg samfleytt. Og reyndast hefur sveitin verið að gefa út eldri upptökur á síðustu árum, bæði á efnislegu og stafrænu formi svo segja jafnvel mætti að hún…